Viðræður hafnar á milli Vefpressunnar og DV Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2014 11:02 „Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson útgefandi og aðaleigandi Vefpressunnar. Í gær var tilkynnt að hann sé hættur sem ritstjóri Pressunnar og hefur Kristján Kormákur Guðjónsson verið ráðinn í hans stað. Viðræður eru hafnar á milli Vefpressunnar, fyrirtækis Björns Inga, og útgáfufélags DV um mögulegan samruna. Rúv sagði frá þessu í gær og Björn Ingi staðfestir það í samtali við Vísi. Hann segir þó ekkert annað að frétta af málinu á þessum tímapunkti. Það muni skýrast á allra næstu dögum. Forsvarsmenn DV sendu frá sér tilkynningu í síðasta mánuði þar sem sagt var að DV ehf. gæti stækkað innan frá og/eða með yfirtöku eða sameiningu við önnur félög á fjölmiðlamarkaðinum. Sennilega myndi hvorutveggja gerast. Björn Ingi segir að eigendur DV hafi nálgast eigendur Vefpressunnar vegna málsins og sjálfsagt aðra fjölmiðla líka. Tengdar fréttir Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
„Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson útgefandi og aðaleigandi Vefpressunnar. Í gær var tilkynnt að hann sé hættur sem ritstjóri Pressunnar og hefur Kristján Kormákur Guðjónsson verið ráðinn í hans stað. Viðræður eru hafnar á milli Vefpressunnar, fyrirtækis Björns Inga, og útgáfufélags DV um mögulegan samruna. Rúv sagði frá þessu í gær og Björn Ingi staðfestir það í samtali við Vísi. Hann segir þó ekkert annað að frétta af málinu á þessum tímapunkti. Það muni skýrast á allra næstu dögum. Forsvarsmenn DV sendu frá sér tilkynningu í síðasta mánuði þar sem sagt var að DV ehf. gæti stækkað innan frá og/eða með yfirtöku eða sameiningu við önnur félög á fjölmiðlamarkaðinum. Sennilega myndi hvorutveggja gerast. Björn Ingi segir að eigendur DV hafi nálgast eigendur Vefpressunnar vegna málsins og sjálfsagt aðra fjölmiðla líka.
Tengdar fréttir Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12