Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2014 10:03 Víst er að Karl Garðarsson gefur ekki mikið fyrir þekkingu þeirra sem ætla að mótmæla í dag -- mótmælin eru algerlega ástæðulaus, ef að er gáð. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira