Af hverju vill engin Evrópuþjóð halda Ólympíuleikana lengur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 21:45 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Áhugi Evrópuþjóða á því að halda Ólympíuleika virðist nú vera í sögulegu lágmarki og evrópska Ólympíunefndin hefur mikinn áhuga á því að rannsaka ástæður þess eftir að allar Evrópuþjóðirnar hættu við að vilja halda 2022-leikana. Fjórar Evrópuþjóðir drógu nefnilega framboð sitt til baka löngu áður en Alþjóðaólympíunefndin ákvað hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 fara fram. Karkóv í Póllandi, Lviv í Úkraínu, Stokkhólmur í Svíþjóð og Osló í Noregi voru allar búnar að setja saman myndarleg framboð en guggnuðu. Norðmenn voru síðastir til að hætta við framboðið. Alþjóðaólympíunefndin velur nú á milli Almaty í Kasakstan og Peking í Kína en þessar tvær borgir eru þær einu sem vilja halda Vetrarólympíuleikana árið 2022. Rússar héldu Vetrarólympíuleikana í Sotsjí fyrr á þessu ári og árið 2018 fara þeir fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Ríó í Brasilíu 2016 og svo í Tókýó í Japan fjórum árum síðar. Evrópska Ólympíunefndin hefur nú sett saman sérstakan vinnuhóp til að komast að vandamálinu og leita að lausnum svo að Evrópuþjóðirnar sjái sér fært um að bjóða fram að nýju. Þetta er haft eftir Íranum Patrick Hickey í viðtali við tímaritið Insidethegames en Hickey er forseti evrópsku Ólympíunefndarinnar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira