Drake kemur út úr skápnum 7. nóvember 2014 11:15 Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17
Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45