Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 11:15 Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent
Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent