Frumflutningur á Vísi: Glænýr sérþáttur Party Zone Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 12:15 „Dansþáttur þjóðarinnar hefur vegna fjölda áskoranna ákveðið að setja af stað nýjan úrvarpsþátt. Það er löngu kominn tími á sérþátt sem sinnir öllum bestu lögum þáttarins frá upphafi,“ segir Helgi Már. Hann stjórnar hinum gamalgróna útvarpsþætti Party Zone ásamt Kristjáni Helga. Þeir félagar snúa aftur á Vísi í dag með sérþátt Party Zone en framvegis fer nýr sérþáttur í loftið fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Þemað í fyrsta þættinum, sem fylgir fréttinni, er dansárið mikla 1995. „Þetta er árið sem Party Zone gaf út safndiskinn PartyZone ´95 og hann sat á toppi íslenska breiðskífulistans í þrjár vikur, öllum poppurum bæjarins til mikillar furðu. Þetta er sömuleiðis árið sem útíhátiðin Uxi´95 var haldin og við í þættinum héldum fimm ára afmæli Party Zone á Tunglingu, og héldum að við værum orðnir fáránlega gamlir. Þar komu fram Masters at Work, Kenny Dope Gonzales og Little Louie Vega. Þetta var jafnframt fyrsta Party Zone-kvöldið þar sem við buðum uppá erlenda plötusnúða. Talandi um að byrja á toppnum,“ segir Helgi glaður í bragði. Helgi er í skýjunum með að frumflytja sérþáttinn á Vísi í dag en næsti þáttur fer í loftið þann 6. desember. Þá ætlar DJ Grétar að setja saman mix. „Við vonum að þessi þáttur eigi eftir að vekja lukku og góða stemmingu. Hver veit nema að við höldum annað PZ´95-kvöld fljótlega.“ Tónlist PartyZone Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Dansþáttur þjóðarinnar hefur vegna fjölda áskoranna ákveðið að setja af stað nýjan úrvarpsþátt. Það er löngu kominn tími á sérþátt sem sinnir öllum bestu lögum þáttarins frá upphafi,“ segir Helgi Már. Hann stjórnar hinum gamalgróna útvarpsþætti Party Zone ásamt Kristjáni Helga. Þeir félagar snúa aftur á Vísi í dag með sérþátt Party Zone en framvegis fer nýr sérþáttur í loftið fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Þemað í fyrsta þættinum, sem fylgir fréttinni, er dansárið mikla 1995. „Þetta er árið sem Party Zone gaf út safndiskinn PartyZone ´95 og hann sat á toppi íslenska breiðskífulistans í þrjár vikur, öllum poppurum bæjarins til mikillar furðu. Þetta er sömuleiðis árið sem útíhátiðin Uxi´95 var haldin og við í þættinum héldum fimm ára afmæli Party Zone á Tunglingu, og héldum að við værum orðnir fáránlega gamlir. Þar komu fram Masters at Work, Kenny Dope Gonzales og Little Louie Vega. Þetta var jafnframt fyrsta Party Zone-kvöldið þar sem við buðum uppá erlenda plötusnúða. Talandi um að byrja á toppnum,“ segir Helgi glaður í bragði. Helgi er í skýjunum með að frumflytja sérþáttinn á Vísi í dag en næsti þáttur fer í loftið þann 6. desember. Þá ætlar DJ Grétar að setja saman mix. „Við vonum að þessi þáttur eigi eftir að vekja lukku og góða stemmingu. Hver veit nema að við höldum annað PZ´95-kvöld fljótlega.“
Tónlist PartyZone Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira