Vetrarfönn hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:16 Þrír flottir tilbúnir í snjóinn. Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent
Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur. Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent