Fyrsta lag Gwen Stefani í átta ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 19:00 Söngkonan Gwen Stefani er búin að setja nýjasta lag sitt á YouTube. Lagið heitir Baby Don't Lie og er fyrsta sólólagið hennar í átta ár. Lagið samdi hún með upptökustjórunum Benny Blanco, Ryan Tedder og Noel Zancanella en lagið er hægt að kaupa á iTunes. Brot úr myndbandi við lagið verður sýnt í raunveruleikaþættinum The Voice á sjónvarpsstöðinni NBC í kvöld en allt myndbandið verður frumsýnt á morgun á Vevo. Baby Don't Lie verður á þriðju sólóplötu söngkonunnar en ekki er ljóst hvenær hún kemur út. Síðasta sólóplata Gwen, The Sweet Escape, kom út árið 2006. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Gwen Stefani er búin að setja nýjasta lag sitt á YouTube. Lagið heitir Baby Don't Lie og er fyrsta sólólagið hennar í átta ár. Lagið samdi hún með upptökustjórunum Benny Blanco, Ryan Tedder og Noel Zancanella en lagið er hægt að kaupa á iTunes. Brot úr myndbandi við lagið verður sýnt í raunveruleikaþættinum The Voice á sjónvarpsstöðinni NBC í kvöld en allt myndbandið verður frumsýnt á morgun á Vevo. Baby Don't Lie verður á þriðju sólóplötu söngkonunnar en ekki er ljóst hvenær hún kemur út. Síðasta sólóplata Gwen, The Sweet Escape, kom út árið 2006.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira