James Blunt segir að lagið You're Beautiful sé pirrandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 21:00 James Blunt vísir/getty Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira