Tómatar og titrarar sigga dögg kynfræðingur skrifar 21. október 2014 14:00 Ef skortur er á býflugum í gróðurhúsinu má grípa í næsta titrandi kynlífstæki. Mynd/Getty Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt. Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt.
Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira