Landin: Færri myndbandsfundir eftir að Guðmundur hætti Tómas Þór Þóraðrson skrifar 24. október 2014 10:30 Niklas Landin fær áfram langa myndbandsfundi hjá Guðmundi Guðmundssyni hjá danska landsliðinu. vísir/getty Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel á morgun í stórleik og toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 14.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ljónin eru á toppi deildarinnar með 18 stig, en þau eru búin að vinna níu leiki af tíu. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í öðru sæti með 16 stig, en þeir hafa unnið átta leiki af tíu.Niklas Landin, markvörður Löwen og danska landsliðsins, hefur verið frábær í vetur eins og svo oft áður, en hann verður í furðulegri stöðu á morgun. Landin er nefnilega búinn að semja við Kiel eins og gerist og gengur í þýskum íþróttum og spilar gegn liðinu sem hann gengur í raðir næsta sumar. „Það er alltaf sérstakt að spila á móti Kiel, sérstaklega núna þegar það er uppselt. Þetta verður magnaður leikur,“ segir Landin í viðtali á Handball-world, en sumir sérfræðingar halda því fram að leikirnir á milli þessara liða í vetur muni skera úr um sigurvegara í deildinni þegar uppi er staðið. „Auðvitað verður svakalega sterkt fyrir okkur að ná tveimur stigum af Kiel, en þau telja jafnmikið og stig gegn Wetzlar og Erlangen. Það gefur okkur samt mikið sjálfstraust að vinna Kiel og það viljum við gera á laugardaginn.“Aron Pálmarsson og Filip Jícha (lengst til hægri) verða ekki með á morgun vegna meiðsla.vísir/gettyKiel verður án Arons Pálmarssonar og Tékkans Filips Jícha, tveggja af bestu leikmanna heims, en Landin gefur Kiel-liðinu þó engan afslátt. „Þrátt fyrir það er Kiel með nóg af heimsklassa leikmönnum. Svo sterkur er hópurinn hjá því. Það er með svo marga topp leikmenn og allir vilja spila. Þegar aðrir menn fá tækifæri hvetur það þá til dáða,“ segir Landin.Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, lét af störfum sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen í sumar og tók við danska landsliðinu. Daninn NicolajJacobsen, sem áður þjálfaði Álaborg, tók liðinu og Landin er fljótur til svars aðspurður hver munurinn á þeim tveimur er. „Eitt er víst að Nicolaj er ekki með jafnmarga myndbandsfundi og Guðmundur,“ segir Landin og hlær, en Guðmundur er þekktur fyrir að vilja fara ítarlega yfir málin á löngum myndbandsfundum eins og landsliðsmönnum Íslands hefur verið tíðrætt um. „Báðir vilja samt vinna leikina og eru á fullu þó við séum tíu mörkum yfir. Þá vilja þeir komast ellefu mörkum yfir,“ segir Niklas Landin. Handbolti Tengdar fréttir Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45 Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel á morgun í stórleik og toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 14.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ljónin eru á toppi deildarinnar með 18 stig, en þau eru búin að vinna níu leiki af tíu. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í öðru sæti með 16 stig, en þeir hafa unnið átta leiki af tíu.Niklas Landin, markvörður Löwen og danska landsliðsins, hefur verið frábær í vetur eins og svo oft áður, en hann verður í furðulegri stöðu á morgun. Landin er nefnilega búinn að semja við Kiel eins og gerist og gengur í þýskum íþróttum og spilar gegn liðinu sem hann gengur í raðir næsta sumar. „Það er alltaf sérstakt að spila á móti Kiel, sérstaklega núna þegar það er uppselt. Þetta verður magnaður leikur,“ segir Landin í viðtali á Handball-world, en sumir sérfræðingar halda því fram að leikirnir á milli þessara liða í vetur muni skera úr um sigurvegara í deildinni þegar uppi er staðið. „Auðvitað verður svakalega sterkt fyrir okkur að ná tveimur stigum af Kiel, en þau telja jafnmikið og stig gegn Wetzlar og Erlangen. Það gefur okkur samt mikið sjálfstraust að vinna Kiel og það viljum við gera á laugardaginn.“Aron Pálmarsson og Filip Jícha (lengst til hægri) verða ekki með á morgun vegna meiðsla.vísir/gettyKiel verður án Arons Pálmarssonar og Tékkans Filips Jícha, tveggja af bestu leikmanna heims, en Landin gefur Kiel-liðinu þó engan afslátt. „Þrátt fyrir það er Kiel með nóg af heimsklassa leikmönnum. Svo sterkur er hópurinn hjá því. Það er með svo marga topp leikmenn og allir vilja spila. Þegar aðrir menn fá tækifæri hvetur það þá til dáða,“ segir Landin.Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, lét af störfum sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen í sumar og tók við danska landsliðinu. Daninn NicolajJacobsen, sem áður þjálfaði Álaborg, tók liðinu og Landin er fljótur til svars aðspurður hver munurinn á þeim tveimur er. „Eitt er víst að Nicolaj er ekki með jafnmarga myndbandsfundi og Guðmundur,“ segir Landin og hlær, en Guðmundur er þekktur fyrir að vilja fara ítarlega yfir málin á löngum myndbandsfundum eins og landsliðsmönnum Íslands hefur verið tíðrætt um. „Báðir vilja samt vinna leikina og eru á fullu þó við séum tíu mörkum yfir. Þá vilja þeir komast ellefu mörkum yfir,“ segir Niklas Landin.
Handbolti Tengdar fréttir Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45 Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Aron reif rassvöðvann | Missir af næstu landsleikjum Aron Pálmarsson er meiddur og verður frá í 3-4 vikur. 16. október 2014 14:45
Gunnar Steinn kallaður í landsliðshópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 21. október 2014 11:51
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti