Segir brotið á rétti sínum með einangrun Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2014 21:50 Vísir/AP Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku. Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku.
Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila