Beint úr tónleikaferðalagi Beyoncé og Jay Z í tónlistarmyndband með Erpi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 14:30 Gústi, Jay Z, Beyoncé og Erpur. Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson og tökumaðurinn Ágúst Jakobsson undirbúa nú tökur á nýju myndbandi með Erpi við lagið Vökuvísa sem Erpur syngur ásamt Sölku Sól. Ágúst, eða Gústi Jak eins og hann er oftast kallaður, kom nýverið heim frá París þar sem hann tók upp tónleika Beyoncé og Jay Z í París sem var hluti af tónleikaferðalaginu On the Run. Tónleikaupptakan var síðan notuð í sjónvarpsmynd HBO. Margret Hrafnsdóttir framleiðir myndbandið og segir að það hafi verið erfitt að ná Gústa og Erpi saman. „Það er frábært að tengja þessa tvo snillinga, Erp og Gústa, í samstarf að gera þetta myndband. Þeir unnu síðast saman fyrir tíu árum. Þetta samstarf hefur átt sér nokkurn aðdraganda enda Gústi út og suður að vinna með stærstu nöfnum heims og Erpur að troða upp hér heima og erlendis þannig að sökum anna hjá okkur hefur þetta verið púsluspil,” segir hún og bætir við að tökur séu á næsta leyti. „Það verður eftir þessu myndbandi tekið,” segir Margret dul og upplýsir ekki meira um hvernig myndbandið verður. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson og tökumaðurinn Ágúst Jakobsson undirbúa nú tökur á nýju myndbandi með Erpi við lagið Vökuvísa sem Erpur syngur ásamt Sölku Sól. Ágúst, eða Gústi Jak eins og hann er oftast kallaður, kom nýverið heim frá París þar sem hann tók upp tónleika Beyoncé og Jay Z í París sem var hluti af tónleikaferðalaginu On the Run. Tónleikaupptakan var síðan notuð í sjónvarpsmynd HBO. Margret Hrafnsdóttir framleiðir myndbandið og segir að það hafi verið erfitt að ná Gústa og Erpi saman. „Það er frábært að tengja þessa tvo snillinga, Erp og Gústa, í samstarf að gera þetta myndband. Þeir unnu síðast saman fyrir tíu árum. Þetta samstarf hefur átt sér nokkurn aðdraganda enda Gústi út og suður að vinna með stærstu nöfnum heims og Erpur að troða upp hér heima og erlendis þannig að sökum anna hjá okkur hefur þetta verið púsluspil,” segir hún og bætir við að tökur séu á næsta leyti. „Það verður eftir þessu myndbandi tekið,” segir Margret dul og upplýsir ekki meira um hvernig myndbandið verður.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira