Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 13:25 Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent
Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent