Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 17. október 2014 22:45 Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco
MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30
Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45