Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 15:00 Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“ Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira