Hvernig lifðu allir þetta af? Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2014 14:24 Um helgina varð þessi svakalega velta í rallýkeppninni Jolly Rally Valle d´Aosta suður í Ítalíu. Það eru ökumennirnir Piero Scavone og Diego D´Herin sem þarna ná ekki krappri beygju á Renault Clio bíl sínum þegar þeir koma of hratt inní hana. Bíll þeirra hendist uppá vegkantinn og rúllar eftir honum einmitt þar sem fjöldi áhorfenda er. Á myndunum að dæma er hreint með ólíkindum að enginn þeirra verði fyrir bílnum þar sem hann stefnir beint á þá. Ekki er það síður merkilegt að ökumenn bílsins hafi ekki stórslasast í hildarleiknum. Staðsetning áhorfendanna er í raun alveg út í hött, svona rétt eftir krappa beygju, en sem betur fer var lukkan með þeim. Myndskeiðið er með því svakalegasta sem sést hefur. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent
Um helgina varð þessi svakalega velta í rallýkeppninni Jolly Rally Valle d´Aosta suður í Ítalíu. Það eru ökumennirnir Piero Scavone og Diego D´Herin sem þarna ná ekki krappri beygju á Renault Clio bíl sínum þegar þeir koma of hratt inní hana. Bíll þeirra hendist uppá vegkantinn og rúllar eftir honum einmitt þar sem fjöldi áhorfenda er. Á myndunum að dæma er hreint með ólíkindum að enginn þeirra verði fyrir bílnum þar sem hann stefnir beint á þá. Ekki er það síður merkilegt að ökumenn bílsins hafi ekki stórslasast í hildarleiknum. Staðsetning áhorfendanna er í raun alveg út í hött, svona rétt eftir krappa beygju, en sem betur fer var lukkan með þeim. Myndskeiðið er með því svakalegasta sem sést hefur.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent