Missti röddina í Japan - aðdáendur brjálaðir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 20:00 Mariah Carey. vísir/getty Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera. Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera.
Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
"Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00