Shadow of Mordor með bestu byrjun allra Lord of the rings leikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2014 13:40 Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn. Leikjavísir Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn.
Leikjavísir Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira