Shadow of Mordor með bestu byrjun allra Lord of the rings leikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2014 13:40 Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn. Leikjavísir Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn.
Leikjavísir Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira