Arkham Knight fimm sinnum stærri en forveri sinn Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 16:07 Fjórði leikurinn um Batman sem áætlað er að verði gefinn út í júní á næsta ári, er sagður vera fimm sinnum stærri en Batman: Origins, sem kom út í fyrra. Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. Að þessu sinni gerist leikurinn ári á eftir atburðum Arkham City og hefur Fuglahræðan sameinað alla helstu óvini Batman. Auk þess að leikurinn gerist á mun stærra svæði en áður hafa Rocksteady Studios bætt við leðurblökubílnum. Nánar má sjá um hann í myndböndunum hér að neðan.Guy Perkins, frá Rocksteady, segir IGN að Fuglahræðan hafi vísvitandi ekki verið með í Arkham City. „Hann á svo mörg góð atriði úr fyrsta leiknum, að hafa hann aftur sem óvin er mjög flott. Hann í raun spegilmynd Batman, þar sem þeir nota bæði ótta sem helsta vopn sitt.“ Batman: Arkham Knight kemur út á PS4, Xbox One og PC 2. júní á næsta ári.Father to son Evening the odds Gameplay Batmobile Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Fjórði leikurinn um Batman sem áætlað er að verði gefinn út í júní á næsta ári, er sagður vera fimm sinnum stærri en Batman: Origins, sem kom út í fyrra. Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. Að þessu sinni gerist leikurinn ári á eftir atburðum Arkham City og hefur Fuglahræðan sameinað alla helstu óvini Batman. Auk þess að leikurinn gerist á mun stærra svæði en áður hafa Rocksteady Studios bætt við leðurblökubílnum. Nánar má sjá um hann í myndböndunum hér að neðan.Guy Perkins, frá Rocksteady, segir IGN að Fuglahræðan hafi vísvitandi ekki verið með í Arkham City. „Hann á svo mörg góð atriði úr fyrsta leiknum, að hafa hann aftur sem óvin er mjög flott. Hann í raun spegilmynd Batman, þar sem þeir nota bæði ótta sem helsta vopn sitt.“ Batman: Arkham Knight kemur út á PS4, Xbox One og PC 2. júní á næsta ári.Father to son Evening the odds Gameplay Batmobile
Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira