Arkham Knight fimm sinnum stærri en forveri sinn Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 16:07 Fjórði leikurinn um Batman sem áætlað er að verði gefinn út í júní á næsta ári, er sagður vera fimm sinnum stærri en Batman: Origins, sem kom út í fyrra. Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. Að þessu sinni gerist leikurinn ári á eftir atburðum Arkham City og hefur Fuglahræðan sameinað alla helstu óvini Batman. Auk þess að leikurinn gerist á mun stærra svæði en áður hafa Rocksteady Studios bætt við leðurblökubílnum. Nánar má sjá um hann í myndböndunum hér að neðan.Guy Perkins, frá Rocksteady, segir IGN að Fuglahræðan hafi vísvitandi ekki verið með í Arkham City. „Hann á svo mörg góð atriði úr fyrsta leiknum, að hafa hann aftur sem óvin er mjög flott. Hann í raun spegilmynd Batman, þar sem þeir nota bæði ótta sem helsta vopn sitt.“ Batman: Arkham Knight kemur út á PS4, Xbox One og PC 2. júní á næsta ári.Father to son Evening the odds Gameplay Batmobile Leikjavísir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Fjórði leikurinn um Batman sem áætlað er að verði gefinn út í júní á næsta ári, er sagður vera fimm sinnum stærri en Batman: Origins, sem kom út í fyrra. Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. Að þessu sinni gerist leikurinn ári á eftir atburðum Arkham City og hefur Fuglahræðan sameinað alla helstu óvini Batman. Auk þess að leikurinn gerist á mun stærra svæði en áður hafa Rocksteady Studios bætt við leðurblökubílnum. Nánar má sjá um hann í myndböndunum hér að neðan.Guy Perkins, frá Rocksteady, segir IGN að Fuglahræðan hafi vísvitandi ekki verið með í Arkham City. „Hann á svo mörg góð atriði úr fyrsta leiknum, að hafa hann aftur sem óvin er mjög flott. Hann í raun spegilmynd Batman, þar sem þeir nota bæði ótta sem helsta vopn sitt.“ Batman: Arkham Knight kemur út á PS4, Xbox One og PC 2. júní á næsta ári.Father to son Evening the odds Gameplay Batmobile
Leikjavísir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira