Heilsuvísir er loksins komið á Pinterest. Pinterest er einskonar myndræn tilkynningatafla og einn vinsælasti samfélagsmiðill í heiminum í dag sem fer sístækkandi.
Á okkar síðu finnurðu samansafn af birtum greinum Heilsuvísis um andlega og líkamlega heilsu, kynlíf og bráðhollar uppskriftir.
Fylgdu okkur á Pinterest!
Heilsuvísir á Pinterest
