Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Rikka skrifar 24. september 2014 09:00 Mynd/Skjáskot Þegar þú borðar eitthvað sem er stútfullt af sykri taka bragðlaukarnir, meltingakerfið og heilinn á þér svo sannarlega eftir því. Þetta kemur af stað einskonar umbunarkerfi í líkamanum sem er ekki svo harla ólíkt því sem gerist þegar tóbaks eða alkóhóls er neytt. Of mikil sykurneysla keyrir upp dópamínframleiðslu í heilanum sem á endanum krefur þig um meiri sykur og þar með hefst er vítahringurinn. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. Heilsa Tengdar fréttir „Það er stöðugt verið að plata okkur neytendur“ "Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!!“ skrifar Hrönn. 17. september 2014 13:15 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Þegar þú borðar eitthvað sem er stútfullt af sykri taka bragðlaukarnir, meltingakerfið og heilinn á þér svo sannarlega eftir því. Þetta kemur af stað einskonar umbunarkerfi í líkamanum sem er ekki svo harla ólíkt því sem gerist þegar tóbaks eða alkóhóls er neytt. Of mikil sykurneysla keyrir upp dópamínframleiðslu í heilanum sem á endanum krefur þig um meiri sykur og þar með hefst er vítahringurinn. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur.
Heilsa Tengdar fréttir „Það er stöðugt verið að plata okkur neytendur“ "Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!!“ skrifar Hrönn. 17. september 2014 13:15 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
„Það er stöðugt verið að plata okkur neytendur“ "Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!!“ skrifar Hrönn. 17. september 2014 13:15
Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00
Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00
Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00
Nokkrar ástæður sykurfíknar Í flestu tilfellum kemur löngun í sykur fram vegna vana og fíknar í hann en einnig vegna ýmissa heilsufarsvandamála sem að fólk er að eiga við. 10. september 2014 13:53
Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00
6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00