Aðdáendur ekki hrifnir af nýjasta útspili Ricky Martin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2014 15:00 Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira