Bílþjófur fær fyrir ferðina Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 14:31 Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira