Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 19:30 Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið. Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið.
Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira