Toyota lækkar verð vegna lækkunar virðisaukaskatts Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2014 09:59 Toyota Land Cruiser VX kostar nú 13.130.000 kr. Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent
Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent