Hildur Líf giftir sig Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 10:00 Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra. Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra.
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15