Heimatilbúið tannkrem án skaðlegra aukaefna Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. september 2014 16:15 Vísir/Getty Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega. Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist
Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega.
Heilsa Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist