Stórsýning hjá Arctic Trucks Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:50 Toyota Land Cruiser á nýju dekkjunum sem sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og Nokian. Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent
Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent