Tuttugu marka sigur hjá Haukum í Hafnafjarðarslagnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2014 21:33 Marija Gedroit, stórskytta Hauka, skoraði fjögur mörk. vísir/valli Hafnarfjörður verður svo sannarlega rauður í kvennahandboltanum næstu vikurnar eftir tuttugu marka sigur Hauka á FH í Hafnafjarðarslagnum í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-11. FH átti ekki möguleika í firnasterkt Hauka-liðið sem var tíu mörkum yfir í hálfleik, 15-5, en FH skoraði svo ekki mark fyrstu sjö mínúturnar í seinni hálfleik. Til að fullkomna sigurinn hjá Haukum skoruðu allir útileikmennirnir í leiknum, en 31. markið kom úr hraðaupphlaupi eftir að gestirnir unnu boltann í vörninni. Varnarleikur Haukastúlkna var virkilega sterkur allan leikinn og eins og sjá má á lokatölunum komst FH-liðið lítt áleiðis gegn henni. Haukar svo sannarlega til alls líklegir í Olís-deild kvenna í vetur, en FH-stúlkur þurfa að skoða sinn gang. „Við köstuðum bara inn handklæðinu. Það var vitað, að liðið sem væri að berjast og henda sér á boltana myndi vinna leikinn. Þetta var bara hneysa,“ sagði MagnúsSigmundsson, þjálfari FH, í viðtali við RÚV eftir leikinn.Mörk FH: Sigrún Jónsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Heiðdís Rún Gunnlaugsdóttir 1, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Alana Elín Steinarsdóttir 1.Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 9, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Marija Gedriot 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Silja Ísberg 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Hafnarfjörður verður svo sannarlega rauður í kvennahandboltanum næstu vikurnar eftir tuttugu marka sigur Hauka á FH í Hafnafjarðarslagnum í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-11. FH átti ekki möguleika í firnasterkt Hauka-liðið sem var tíu mörkum yfir í hálfleik, 15-5, en FH skoraði svo ekki mark fyrstu sjö mínúturnar í seinni hálfleik. Til að fullkomna sigurinn hjá Haukum skoruðu allir útileikmennirnir í leiknum, en 31. markið kom úr hraðaupphlaupi eftir að gestirnir unnu boltann í vörninni. Varnarleikur Haukastúlkna var virkilega sterkur allan leikinn og eins og sjá má á lokatölunum komst FH-liðið lítt áleiðis gegn henni. Haukar svo sannarlega til alls líklegir í Olís-deild kvenna í vetur, en FH-stúlkur þurfa að skoða sinn gang. „Við köstuðum bara inn handklæðinu. Það var vitað, að liðið sem væri að berjast og henda sér á boltana myndi vinna leikinn. Þetta var bara hneysa,“ sagði MagnúsSigmundsson, þjálfari FH, í viðtali við RÚV eftir leikinn.Mörk FH: Sigrún Jónsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Heiðdís Rún Gunnlaugsdóttir 1, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Alana Elín Steinarsdóttir 1.Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 9, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Marija Gedriot 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Silja Ísberg 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira