Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 07:51 Sú danska komst örugglega í undanúrslitin. Vísir/Getty Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00
Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00
Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07
Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30
Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35