Dylan vildi tortíma upptökunum Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:00 Dylan spilar með The Band árið 1974. Getty Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira