Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Rikka skrifar 4. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld. Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira