1.900 hafa nú látist úr ebóluveiru í Vestur-Afríku Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2014 22:01 Fundað verður um ebólufaraldurinn í Genf á morgun. Vísir/AFP Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áætla nú að rúmlega 1.900 manns hafi látist úr ebóluveirunni í ríkjum Vestur-Afríku síðustu mánuði. Margaret Chan, forseti stofnunarinnar, segir að um 3.500 staðfest eða líkleg tilfelli hafi komið upp í Gíneu, Síerra Leóne og Líberíu og að erfiðleika gangi að ná tökum á útbreiðslunni. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stendur fyrir fundi á morgun þar sem vænlegustu lækningameðferðirnar verða til umræðu og rætt um hvernig mögulegt sé að flýta framleiðslu og prófunum á lyfjum. Sóttvarnarlæknar, vísindamenn, sérfræðingar og embættismenn frá þeim ríkjum þar sem veiran hefur breiðst út koma saman á fundinum sem haldinn verður í Genf. Stofnunin hefur áður tilkynnt að rúmlega 20 þúsund manns muni mögulega smitast áður en tök muni nást á útbreiðslunni. Lýsti Chan útbreiðslunni sem þeirri „mestu, alvarlegustu og flóknustu“ sem starfsmenn stofnunarinnar hafa kynnst. Enginn af reyndustu sérfræðingum heims hafa kynnst öðru eins. Nígerísk stjórnvöld tilkynntu um tvö staðfest tilfelli til viðbótar fyrr í dag, í borginni Port Harcourt. Í frétt BBC segir að tilfellin séu þau fyrstu utan höfuðborgarinnar Lagos, þar sem fimm hafa látist af völdum veirunnar. Er talið líklegt að ebóla kunni að breiðast hraðar út í Port Harcourt en í Lagos. Talsmenn hjárlparsamtakanna Lækna án landamæra hafa varað við að þörf sé á alþjóðlegri hernaðaríhlutun til að takast á við útbreiðsluna. Viðbrögð til þessa hafi verið mjög ófullnægjandi og heimurinn sé að lúta í lægra haldi fyrir veirunni. Ebóla Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áætla nú að rúmlega 1.900 manns hafi látist úr ebóluveirunni í ríkjum Vestur-Afríku síðustu mánuði. Margaret Chan, forseti stofnunarinnar, segir að um 3.500 staðfest eða líkleg tilfelli hafi komið upp í Gíneu, Síerra Leóne og Líberíu og að erfiðleika gangi að ná tökum á útbreiðslunni. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stendur fyrir fundi á morgun þar sem vænlegustu lækningameðferðirnar verða til umræðu og rætt um hvernig mögulegt sé að flýta framleiðslu og prófunum á lyfjum. Sóttvarnarlæknar, vísindamenn, sérfræðingar og embættismenn frá þeim ríkjum þar sem veiran hefur breiðst út koma saman á fundinum sem haldinn verður í Genf. Stofnunin hefur áður tilkynnt að rúmlega 20 þúsund manns muni mögulega smitast áður en tök muni nást á útbreiðslunni. Lýsti Chan útbreiðslunni sem þeirri „mestu, alvarlegustu og flóknustu“ sem starfsmenn stofnunarinnar hafa kynnst. Enginn af reyndustu sérfræðingum heims hafa kynnst öðru eins. Nígerísk stjórnvöld tilkynntu um tvö staðfest tilfelli til viðbótar fyrr í dag, í borginni Port Harcourt. Í frétt BBC segir að tilfellin séu þau fyrstu utan höfuðborgarinnar Lagos, þar sem fimm hafa látist af völdum veirunnar. Er talið líklegt að ebóla kunni að breiðast hraðar út í Port Harcourt en í Lagos. Talsmenn hjárlparsamtakanna Lækna án landamæra hafa varað við að þörf sé á alþjóðlegri hernaðaríhlutun til að takast á við útbreiðsluna. Viðbrögð til þessa hafi verið mjög ófullnægjandi og heimurinn sé að lúta í lægra haldi fyrir veirunni.
Ebóla Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila