Brjálað Instagram-stuð á GusGus 8. september 2014 17:30 Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira