Hollar amerískar pönnukökur Rikka skrifar 21. ágúst 2014 09:14 mynd/Rikka Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum. Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum.
Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira