Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. ágúst 2014 16:22 Biggi lögga og glöðu farþegarnir. Biggi lögga hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu og hefur nú birt nýtt myndband þar sem hann er þátttakandi í einni hressustu strætóferð sögunnar. Myndbandið birtist á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er til þess að hvetja fólk til þess að taka strætó í miðbæinn á Menningarnótt sem fer fram á laugardagskvöld. Myndbandið endar á skemmtilegan hátt. Lesendur geta horft á myndbandið hér að neðan. Með því birti lögreglan tíu atriði til að hafa í huga á Menningarnótt:1. Brosum eins mikið og við getum.2. Tökum strætó. Það kostar ekkert og er miklu þægilegra. Án gríns.3. Ef við komum á bíl skulum við leggja í bílastæði. Sá fyrsti sem ákveður að leggja upp á einhverjum grasbala er ekki gæddur neinum töfrum sem munu breyta grasbalanum í bílastæði fyrir alla hina. Leyfum honum bara að fá sína sekt í friði og finnum alvöru bílastæði.4. Ekki pirrast út af lokununum. Þær eru fyrir okkur. Ef þær væru ekki, þá fyrst færi allt í rugl. Lokanirnar eru líka risastórt öryggisatriði. Það er frábært. Húrra fyrir lokunum!5. Syngjum við hvert tækifæri.6. Menningarnótt er fjölskylduskemmtun af dýrari gerðinni. Notum tækifærið og komum saman í miðbæinn, verum saman allan tímann og förum saman. Syngjandi í strætó.7. Ekki vera þessi fulli sem fjölskyldurnar taka stóran sveig framhjá. Það er ekki töff.8. Ekki pirrast út í þá sem eru að vinna við lokanirnar. Þeir eru bara að vinna vinnuna sína. Heilsum þeim frekar og gefum þeim „high five“. Þeir væru pottþétt alveg til í að vera á röltinu með sinni fjölskyldu.9. Búum til góðar minninga fyrir okkur sjálf og jákvæðar fréttir af menningarnóttinni.10. Skemmtum okkur ótrúlega vel. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Biggi lögga hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu og hefur nú birt nýtt myndband þar sem hann er þátttakandi í einni hressustu strætóferð sögunnar. Myndbandið birtist á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er til þess að hvetja fólk til þess að taka strætó í miðbæinn á Menningarnótt sem fer fram á laugardagskvöld. Myndbandið endar á skemmtilegan hátt. Lesendur geta horft á myndbandið hér að neðan. Með því birti lögreglan tíu atriði til að hafa í huga á Menningarnótt:1. Brosum eins mikið og við getum.2. Tökum strætó. Það kostar ekkert og er miklu þægilegra. Án gríns.3. Ef við komum á bíl skulum við leggja í bílastæði. Sá fyrsti sem ákveður að leggja upp á einhverjum grasbala er ekki gæddur neinum töfrum sem munu breyta grasbalanum í bílastæði fyrir alla hina. Leyfum honum bara að fá sína sekt í friði og finnum alvöru bílastæði.4. Ekki pirrast út af lokununum. Þær eru fyrir okkur. Ef þær væru ekki, þá fyrst færi allt í rugl. Lokanirnar eru líka risastórt öryggisatriði. Það er frábært. Húrra fyrir lokunum!5. Syngjum við hvert tækifæri.6. Menningarnótt er fjölskylduskemmtun af dýrari gerðinni. Notum tækifærið og komum saman í miðbæinn, verum saman allan tímann og förum saman. Syngjandi í strætó.7. Ekki vera þessi fulli sem fjölskyldurnar taka stóran sveig framhjá. Það er ekki töff.8. Ekki pirrast út í þá sem eru að vinna við lokanirnar. Þeir eru bara að vinna vinnuna sína. Heilsum þeim frekar og gefum þeim „high five“. Þeir væru pottþétt alveg til í að vera á röltinu með sinni fjölskyldu.9. Búum til góðar minninga fyrir okkur sjálf og jákvæðar fréttir af menningarnóttinni.10. Skemmtum okkur ótrúlega vel. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59 Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. 20. ágúst 2014 15:59
Kortleggja Justin Timberlake tónleikana Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. 21. ágúst 2014 10:39