Arnar og Tinna Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 16:34 Góð stemmning var í miðbænum í dag. Vísir/Andri Marinó Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50 Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50
Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02