Lundúnastrætó hlaðinn þráðlaust Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2014 11:13 Grænir strætisvagnar í London. Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent
Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent