Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 21:59 Ragnar Jóhannsson skoraði 10 mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Valli Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. Ragnar Jóhannsson skoraði 10 mörk fyrir FH í sigrinum á norðanmönnum en hann var í aðalhlutverki í FH-sókninni ásamt þeim Ásbirni Friðrikssyni (8 mörk) og Magnúsi Óla Magnússyni (6 mörk). Úrslitaleikur Hauka og FH hefst klukkan 16.00 á morgun en klukkan 14.00 spila ÍBV og Akureyri um 3. sætið. Afturelding og Stjarnan unnu leiki sína í UMSK mótinu í kvöld en þeir voru báðir spilaðir í Digranesinu í kvöld. Það má sjá markaskorara úr leikjunum hér fyrir neðan. Mótið heldur áfram á morgun og klárast á sunnudaginn.Úrslit úr Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:Haukar - ÍBV 30-25 (13-16)Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 10, Árni Steinn Steinþórsson 6, Leonard Harðarson 4, Þórarinn Leví Traustason 3, Einar Pétur Pétursson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Þröstur Þráinsson 2.Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 10, Einar Sverrisson 4, Grétar Þór Eyþórsson 4, Agnar Smári Jónsson 3, Dagur Arnarson 2, Sindri Georgsson 1, Guðni Ingvarsson 1.FH - Akureyri 27-25 (15-13)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 10, Ásbjörn Friðriksson 8, Magnús Óli Magnússon 6, Henrik Bjarnason 1, Ísak Rafnsson 1, Andri Berg Haraldsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Jóhannsson 9, Elías Már Halldórsson 5, Sigþór Heimisson 5, Heiðar Aðalsteinsson 5, Brynjar Grétarsson 2, Jón Sigurðsson 1.Úrslit úr UMSK-mótinu í kvöldAfturelding-HK 26-17 (13-17)Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 7, Elvar Ásgeirsson 6, Gunnar Malmquist 4, Pétur Júníusson 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Ágúst Birgisson 2.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 3, Garðar Svansson 3, Daði Laxdal Gautason 3, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Aron Gauti Óskarsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Andrés Wolanczyk 1, Andri Þór Helgason 1.Grótta-Stjarnan 23-27 (14-13)Mörk Gróttu: Viggó Kristjánsson 5, Friðgeir Arnarsson 3, Aron Heiðar Guðmundsson 3, Styrmir Sigurðarsson 3, Aron Valur Jóhannsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Þráinn Orri Jónsson 1, Árni Benedikt Árnason 1, Kristján Þór Karlsson 1, Hjalti Már Hjaltason 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 7, Sverrir Eyjólfsson 4, Víglundur Jarl Þórsson 3, Hrannar Bragi Eyjólfsson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Hilmar Pálsson 2, Ari Pétursson 2, Eyþór Magnússon 2, Þórir Ólafsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. Ragnar Jóhannsson skoraði 10 mörk fyrir FH í sigrinum á norðanmönnum en hann var í aðalhlutverki í FH-sókninni ásamt þeim Ásbirni Friðrikssyni (8 mörk) og Magnúsi Óla Magnússyni (6 mörk). Úrslitaleikur Hauka og FH hefst klukkan 16.00 á morgun en klukkan 14.00 spila ÍBV og Akureyri um 3. sætið. Afturelding og Stjarnan unnu leiki sína í UMSK mótinu í kvöld en þeir voru báðir spilaðir í Digranesinu í kvöld. Það má sjá markaskorara úr leikjunum hér fyrir neðan. Mótið heldur áfram á morgun og klárast á sunnudaginn.Úrslit úr Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:Haukar - ÍBV 30-25 (13-16)Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 10, Árni Steinn Steinþórsson 6, Leonard Harðarson 4, Þórarinn Leví Traustason 3, Einar Pétur Pétursson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Þröstur Þráinsson 2.Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 10, Einar Sverrisson 4, Grétar Þór Eyþórsson 4, Agnar Smári Jónsson 3, Dagur Arnarson 2, Sindri Georgsson 1, Guðni Ingvarsson 1.FH - Akureyri 27-25 (15-13)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 10, Ásbjörn Friðriksson 8, Magnús Óli Magnússon 6, Henrik Bjarnason 1, Ísak Rafnsson 1, Andri Berg Haraldsson 1.Mörk Akureyrar: Kristján Jóhannsson 9, Elías Már Halldórsson 5, Sigþór Heimisson 5, Heiðar Aðalsteinsson 5, Brynjar Grétarsson 2, Jón Sigurðsson 1.Úrslit úr UMSK-mótinu í kvöldAfturelding-HK 26-17 (13-17)Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 7, Elvar Ásgeirsson 6, Gunnar Malmquist 4, Pétur Júníusson 3, Böðvar Páll Ásgeirsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Ágúst Birgisson 2.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 3, Garðar Svansson 3, Daði Laxdal Gautason 3, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Aron Gauti Óskarsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Andrés Wolanczyk 1, Andri Þór Helgason 1.Grótta-Stjarnan 23-27 (14-13)Mörk Gróttu: Viggó Kristjánsson 5, Friðgeir Arnarsson 3, Aron Heiðar Guðmundsson 3, Styrmir Sigurðarsson 3, Aron Valur Jóhannsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 2, Þráinn Orri Jónsson 1, Árni Benedikt Árnason 1, Kristján Þór Karlsson 1, Hjalti Már Hjaltason 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 7, Sverrir Eyjólfsson 4, Víglundur Jarl Þórsson 3, Hrannar Bragi Eyjólfsson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Hilmar Pálsson 2, Ari Pétursson 2, Eyþór Magnússon 2, Þórir Ólafsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira