Jón Margeir varð sjötti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 17:30 Jón Margeir vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi á EM í Eindhoven, Hollandi. Mynd/Sverrir Gíslason Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet. Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet.
Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45
Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37
Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26
Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29
Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31
Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00
Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57