Bjartasti ofurmáni í 20 ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2014 20:19 Ofurmáninn sem geimfarinn birti á Twitter MYND/Oleg Artemyev Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira