Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2014 23:00 Paul Hembrey stillir sér upp með Pirelli dekk sér á hægri hönd. Vísir/Getty Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Yfirstandandi tímabil telur 19 keppnir. Áform eru uppi um að þær verði 20 árið 2015 þegar Mexíkó bætist við dagatalið. Árið 2016 verða keppnirnar hugsanlega yfir 20, Azerbaijan bætist þá við og einnig er hugsanlegt að keppni verði haldin í New Jersey í Bandaríkjunum. Formúlu 1 liðin hafa vissar áhyggjur af auknum útgjöldum vegna meiri ferðalaga og meiri aksturs. Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli gefur lítið fyrir þær áhyggjur. „Þetta er bara rökrétt. Því fleiri sem keppnirnar verða fá liðin meiri pening í kassan að lokum, einfaldlega vegna þess að þau verða þá sýnilegri. Við höfum því ekkert á móti fleiri keppnum, það myndi þó gera fólki erfitt fyrir að lifa eðlilegu lífi svo það gæti þurft að tvímenna sumar stöður innan liðanna, en þá má læra að lifa með því,“ sagði Hembrey. Hann vill sjá nýjar keppnir staðsettar þar sem aðdáendur eru viljugir til að mæta. Hann segir mikilvægt að aðdáendur þurfi ekki að ferðast mjög langt til að komast á brautirnar. Miðbæjarkeppnir og aðrar götukappastursútfærslur eru að hans mati besta leiðin til að fá fólk til að koma og horfa á. Orðrómur hefur verið á kreiki lengi um kappakstur á götum Lundúna, slík keppni yrði líklega gríðarlega vinsæl enda mikill Formúluáhugi í Bretlandi. Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Yfirstandandi tímabil telur 19 keppnir. Áform eru uppi um að þær verði 20 árið 2015 þegar Mexíkó bætist við dagatalið. Árið 2016 verða keppnirnar hugsanlega yfir 20, Azerbaijan bætist þá við og einnig er hugsanlegt að keppni verði haldin í New Jersey í Bandaríkjunum. Formúlu 1 liðin hafa vissar áhyggjur af auknum útgjöldum vegna meiri ferðalaga og meiri aksturs. Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli gefur lítið fyrir þær áhyggjur. „Þetta er bara rökrétt. Því fleiri sem keppnirnar verða fá liðin meiri pening í kassan að lokum, einfaldlega vegna þess að þau verða þá sýnilegri. Við höfum því ekkert á móti fleiri keppnum, það myndi þó gera fólki erfitt fyrir að lifa eðlilegu lífi svo það gæti þurft að tvímenna sumar stöður innan liðanna, en þá má læra að lifa með því,“ sagði Hembrey. Hann vill sjá nýjar keppnir staðsettar þar sem aðdáendur eru viljugir til að mæta. Hann segir mikilvægt að aðdáendur þurfi ekki að ferðast mjög langt til að komast á brautirnar. Miðbæjarkeppnir og aðrar götukappastursútfærslur eru að hans mati besta leiðin til að fá fólk til að koma og horfa á. Orðrómur hefur verið á kreiki lengi um kappakstur á götum Lundúna, slík keppni yrði líklega gríðarlega vinsæl enda mikill Formúluáhugi í Bretlandi.
Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00
Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00
Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti