Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. ágúst 2014 10:44 Þessi mynd var tekin í Stóru-Sandvík við Selfoss í gærkvöldi. Mynd/Guðmundur Karl Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fallegt sólsetur vakti athygli fólks í gær og mátti sjá margar fallegar myndir á samskiptamiðlum. Í gærkvöldi mátti til að mynda sjá mikinn fjölda á göngustígnum við Sæbraut með myndavélina á lofti. Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir að sólarlagið verði rauðleitt vegna fjarlægðar sólarinnar við jörðu.Hér má sjá aðra mynd sem birtist á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.Mynd/Gummi Haff„Þegar sólin er lágt á lofti ferðast sólargeislarnir í gegnum þykkara lag af lofthjúpi jarðar og þá dreifist rauði liturinn betur en aðrir litir," segir hann og útskýrir nánar: „Sólarljósið okkar í öllum regnbogans litum. Þegar sólarljósið berst í gegnum lofthjúp jarðar fer það í gegnum atóm og sameindir sem dreifa litum ljóssins. Blái liturinn dreifist yfirleitt mest af litum ljóssins. Þess vegna er himininn blár. Þegar sólin er lágt á lofti þarf ljósið að ferðast í gegnum meira af andrúmslofti og þar af leiðandi þykkara lag lofthjúpsins. Þá verður rauði liturinn frekar ríkjandi." Lesendur Vísis eru hvattir til þess að senda inn fleiri myndir af fallegu sólarlagi á netfangið ritstjorn@visir.is.Hér má sjá sólarlagið séð frá Arnarnesi.Mynd/Pétur Guðmundsson
Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19