Innlent

Allt á haus!

Rikka skrifar
Mynd/Getty
Í jógafræðum er höfuðstaðan talin sú allra mikilvægasta og oftar en ekki kölluð konungur jógastaðanna. Það er nokkuð krefjandi að ná stöðunni svo rétt sé en allt er það þess virði að reyna þar sem að hún hefur svo jákvæð og hressandi áhrif á líkamann.

Staðan hrisstir upp í blóðrásarkerfinu og með því styrkjandi fyrir meltingar- og ónæmiskerfið. Höfuðstaðan er líka fljótvirkasta leiðin til þess að styrkja eftir hluta líkamanns.

Það er því töluverðir kostir sem fylgja því að ná höfuðstöðunni upp á tíu.

Meðfylgjandi er myndband sem sýnir hvernig best er fyrir algjöra byrjendur að æfa sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×