Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 09:30 Luis Suárez á æfingunni í morgun. Vísir/AP Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Sjá meira
Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30
Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30