Íslenskir rapparar með einkaþotu, þyrlu og dýra bíla Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. ágúst 2014 17:12 B2B eru mættir. Rappsveitin B2B hefur sent frá sér sitt fyrsta myndband. B2B stendur fyrir Broke 2 Billionaires. Í myndbandinu við lagið No Love má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu og þyrlu, auk þess sem bíll af tegundinni Aston Martin DB9 er í myndbandinu. Einnig sitja rappararnir í sérsmíðuðum bíl og kasta upp fimm þúsund króna seðlum. Í B2B eru þeir Alex Þór Jónsson og Cody Shaw, sem er frá Bandaríkjunum. Auk þeirra gefur Róbert Freyr Ingvason út lög undir merkjum B2B, en hann rappar á íslensku. Í snörpu spjalli við Vísi segja strákarnir að plata sé á leiðinni með sveitinni. Þegar þeir voru spurðir af því svaraði Cody því á ensku: „YES, something dangerous,“ svarar hann. Þeir félagar ætla sér að gefa út efni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þegar þeir eru spurðir hvort að þetta sé það sem koma skal frá sveitinni; einkaþotur, þyrlur og dýrir bílar svara þeir: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Hér að neðan má sjá myndband sveitarinnar við lagið No Love. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband Róberts Freys við lagið Í nótt. Tónlist Tengdar fréttir „Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rappsveitin B2B hefur sent frá sér sitt fyrsta myndband. B2B stendur fyrir Broke 2 Billionaires. Í myndbandinu við lagið No Love má sjá tvo rappara sveitarinnar í einkaþotu og þyrlu, auk þess sem bíll af tegundinni Aston Martin DB9 er í myndbandinu. Einnig sitja rappararnir í sérsmíðuðum bíl og kasta upp fimm þúsund króna seðlum. Í B2B eru þeir Alex Þór Jónsson og Cody Shaw, sem er frá Bandaríkjunum. Auk þeirra gefur Róbert Freyr Ingvason út lög undir merkjum B2B, en hann rappar á íslensku. Í snörpu spjalli við Vísi segja strákarnir að plata sé á leiðinni með sveitinni. Þegar þeir voru spurðir af því svaraði Cody því á ensku: „YES, something dangerous,“ svarar hann. Þeir félagar ætla sér að gefa út efni bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þegar þeir eru spurðir hvort að þetta sé það sem koma skal frá sveitinni; einkaþotur, þyrlur og dýrir bílar svara þeir: „Þið verðið bara að bíða og sjá.“ Hér að neðan má sjá myndband sveitarinnar við lagið No Love. Hér fyrir neðan má síðan sjá myndband Róberts Freys við lagið Í nótt.
Tónlist Tengdar fréttir „Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við viljum bara skapa“ Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop. 28. ágúst 2014 11:00