Silkimjúkt hár með lárperumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2014 11:00 Vísir/Getty Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói. Heilsa Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið
Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói.
Heilsa Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið