Mögnuð bílaeftirherma Finnur Thorlacius skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan. Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent
Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan.
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent